þriðjudagur, 23. september 2008

MatarhléHér erum við nokkrir félagarnir í hádeginu, í bakgarði skólans. Virkilega hugglegt. Á meðan að ég sat þarna fór ég að velta fyrir mér byggingunni og hafði orð á því að það liti út eins og geðsjúkrahús. Og vitið hvað....... þetta var einu sinni geðsjúkrahús. Alveg magnað!!!!

3 ummæli:

Alma sagði...

Ég fæ alveg fiðrildi í magann að sjá ykkur öll saman þarna, væri alveg til í að fá að vera með þó það væri bara i smá stund.....

Og já þetta er alveg rétt með húsið það er langt frá því að vera huggó
xx

Nafnlaus sagði...

Ég er samsinna Ölmu. Mér finnst jafnvel pínulítið ósanngjarnt að láta skilja mig eftir á pínu-pínu lítilli eyju langt frá öllum öðrum. Nema auðvitað G. En það eru nú samt 2 1/2 tími okkar á milli.

Hafið það ææægilega gott.
Heiðaa

Nafnlaus sagði...

Já stelpur, það væri ekki leiðinlegt að hafa ykkur hérna hjá okkur. Þið verðið að kíkj aá okkur