föstudagur, 26. september 2008

Flott hús





Rétt hjá Jónshúsi eru þessi flottu hús. Ég veit ekki hvaða hús þetta eru , er svona að geta mér það til, að þetta gætu verið gömul verkamannahús, eins og á Hringbrautinni. Þau eru ótrúlega skemmtileg, og gaflarnir taka svona skemmtilega sveig í takt við götuna. Eru þannig ekki hornrétt, frekar skökk og skemmtileg.











1 ummæli:

Heiða sagði...

Minnir að þetta hafi verið hermannabase-ar fyrir löngu löngu löngu síðan.

Til hamingju með strákinn þinn. Hafið það gott.