mánudagur, 13. október 2008

.......og nú er það síminn hennar Helenu

Já áföllin stór og smá halda áfram að dynja yfir litlu fjölskylduna í Köben. Nú var það síminn hennar Helenu litlu, hún missti hann í klósettið. Þannig að nú er hann ónýtur. Á einhver GSM síma í skúffunni sem að hann er ekki að nota..................

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvað er í gangi þarna hjá ykkur?
Allt er þegar þrennt er svo nú er spennó hvað gerist næst.

Guð og lukkan veri með ykkur

Kveðja Aldís