Er alveg á því að ég sé í rétta náminu. Alla vega er ég fegin að vera ekki í viðskiptafræði, þeir eru að klikka á einhverju í kennslunni þar, ef marka má atburði síðstu daga. Annars neita ég að taka þátt í bölmóðssöng hér í þessu bloggi. Guð hjálpi Íslandi - kórinn verður að eiga einhverja aðra talsmenn. Segi bara að ég hef mikla samúð með öllum almenningi sem er að tapa peningunum sínum og sparnaði, og óska þess að þessi holskeifla gangi bara fljótt yfir og lífið komist á eðlilegt ról á ný.
Þangað til, hringjum, skrifum eða heilsum upp á vini og vandmenn. Þeir eru hin raunverulegi fjársjóður...........
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Já Ragna mín það er svo sannalega rétt hjá þér...
Skrifa ummæli