sunnudagur, 12. október 2008

Hjólinu hans Viktors stolið.....

Já eins og ástandið sé ekki nógu slæmt. Hjólinu hans Viktors var stolið í skjóli nætur og hef ég ýmsa grunaða þó ég geti auðvitað ekkert sagt neitt um það. Kallinn minn litli var mjög sleginn yfir þessu, hafði læst því og allt, en samt var það tekið. Það er bara ekert öruggtut .......

3 ummæli:

Alma sagði...

Æi en leiðinlegt. Vonandi hafið þið það samt gott þrátt fyrir allt saman XXX

Nafnlaus sagði...

Æji en hvað það er ömurlegt :( Vona að þið rekist á hjólið einhverstaðar... Eins og það sé ekki nógu erfitt fyrir ykkur námsmenn að vera þarna úti núna !

-Sigrún Haf-

Marta María sagði...

Já viktor minn það er sárt að láta stela hjólinu sínu en mínu hjóli var stolið fyrir nokkrum vikum...