föstudagur, 19. desember 2008

Klipptir
Jæja strákarnir fóru í klippingu, og það bara meiri að segja, svolítið síðan.


Hvernig finnst ykkur? Heiða viltu lokk?

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sko hvað þeir eru fínir :)

Gleðileg jól öll sömul,
Kveðja Sigrún Haf og fjölsk.

Heiða sagði...

Ofsalega fínir strákar. Já, Ég vil lokk, en geymd þú hann samt bara. ;)

Marta María sagði...

flottir gaurar...