þriðjudagur, 17. febrúar 2009

Snjórinn í Köben

Síðustu daga hefur snjóað í kóngsins Köben. Alveg magnað hvað þetta efni, snjórinn gerir allt falleg finnst mér. Tala nú ekki um þegar að sólin skín svo í ofanálag, eins og í dag. Og í dag þá hjólaði ég í gegnum skóginn í snjónum og það hef ég aldrei gert áður. Gaman að gera etthvað sem maður hefur ekki gert áður. En mikið rosalega var það kalt!!!!

Engin ummæli: