miðvikudagur, 10. desember 2008

Hárin í innra eyranu

Í síðasta pósti þá googlaði ég til að finna mynd af rauðvíni og myndinni fylgdi líka þessi skemmtilega tilvitnun í einhverja snilldar rannsókn. Heynin hjá mér hefur nefnilega hrakað ansi mikið undanfarið þannig að ég er búin að þurrka rykið af heyrnatækinu mínu. Þannig að nú ætla ég að huga að hárunum í innra eyra og fá mér meira rauðvín.

SKÁL!

RED WINE CAN STOP YOU FROM GOING DEAF!!!!

Too loud? Sorry. Scientists now say red wine can stop you from going deaf. 

While it's been known for some time that it (in moderation): is good for your heart; can ward off colds; and strengthen your immune system — now Dr. Jochen Schacht in America tells New Scientist magazine (via SKY News) that moderate amounts of red protect the delicate hairs in the inner ear. Experiments found antioxidants in red wine, like green tea, "neutralized chemical agents that attack the hairs.

"It certainly can't hurt to increase the amount of red wine or green tea you consume," the good doctor said.
http://images.google.is/imgres?imgurl=http://news.thomasnet.com/IMT/archives/Red%2520wine%2520can%2520stop%2520you%2520from%2520going%2520deaf,%2520researchers%2520say.jpg&imgrefurl=http://news.thomasnet.com/IMT/archives/2006/05/light_friday_insobot_hybrid_bear_red_wine_deafness.html&usg=__TWfsYf4Zbht_e2KBYt4ntbIIliw=&h=450&w=297&sz=11&hl=is&start=8&tbnid=RWCOoUcpwV5MtM:&tbnh=127&tbnw=84&prev=/images%3Fq%3Dred%2Bwine%26gbv%3D2%26hl%3Dis%26sa%3DG

Engin ummæli: